Skip to content

Parses BIN data to separated TXT files for each word category

Notifications You must be signed in to change notification settings

ViktorMS/BINparser

Repository files navigation

BINparser

Parses BIN data to separated TXT files for each word category

Data

https://bin.arnastofnun.is/gogn/mimisbrunnur/

Orðflokkar

txt icelandic english
afn afturbeygt fornafn reflexive pronoun
ao atviksorð adverbs
fn fornöfn pronouns
fs forsetningar preposition
gr greinir articles
hk hvorugkynsnafnorð neuter nouns
kk karlkynsnafnorð masculine nouns
kvk kvenkynsnafnorð feminine nouns
lo lýsingarorð adjectives
nhm nafnháttarmerki infinitive particle
pfn persónufornöfn personal pronouns
rt raðtölur ordinal number
so sagnorð verbs
st samtengingar conjunction
to töluorð numerals
uh upphrópanir exclamations

Screenshot

Image of folder after running parser

Skilmálar BÍN

Skilmálar um notkun gagna úr Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls

Máltæknigögnum í Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls (BÍN) er dreift með CC BY-SA 4.0 leyfi. Réttindi á sviði hugverkaréttar að BÍN, hvort sem um ræðir höfundarrétt, skyld réttindi, hönnun, vörumerkjarétt eða önnur réttindi er nú er að finna í lögum eða síðar kunna að verða í lög leidd, eru á hendi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (SÁM). SÁM ábyrgist ekki að BÍN henti fyrir tiltekna notkun eða tilteknar aðstæður. Stofnunin ber undir engum kringumstæðum ábyrgð gagnvart notanda á tjóni vegna notkunar BÍN, þar með talið óbeinu tjóni, svo sem tapaðri viðskiptavild eða töpuðum ágóða. Skylt er að geta rétthafa BÍN á ótvíræðan hátt í afurðum sem byggðar eru á gögnum úr BÍN. Eftirfarandi skal koma fram: Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Höfundur og ritstjóri Kristín Bjarnadóttir. (Sjá 3(a)(1)(A) í CC BY-SA 4.0 leyfinu.) Skylt er að gera fyrir því á ótvíræðan hátt grein ef gögnunum hefur verið breytt með einhverjum hætti. (Sjá 3(a)(1)(B) í CC BY-SA 4.0 leyfinu.) Notast skal við vefhlekkinn https://bin.arnastofnun.is. Ef gögnin eru notuð til rannsókna er bent á að vísa í greinar í ritalista á BÍN-vefsíðunni, t.d.

Kristín Bjarnadóttir, Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir og Steinþór Steingrímsson. 2019. DIM: The Database of Icelandic Morphology. Proceedings of the 22nd Nordic Conference on Computational Linguistics, Turku, Finnlandi. Ítrekað er að leyfisskilmálar gilda aðeins um gögn sem sótt eru á vefsetrið https://bin.arnastofnun.is/gogn/mimisbrunnur/. Öll afritun BÍN-vefsíðunnar er bönnuð án leyfis.

Stutt lýsing á leyfinu (á ensku): https://creativecommons.org/licenses/by-sa/4.0/

Leyfið (á ensku): https://creativecommons.org/licenses/by-sa/4.0/legalcode

About

Parses BIN data to separated TXT files for each word category

Resources

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published

Languages